Vísitölutenging fyrir áskriftarreikninga

Stilla áskriftina fyrir reikninga

Þú byrjar á því að velja "Senda reikning", velur svo að útbúa "Áskriftarreikning" fyrir útgáfu reikninga  sem á að endurtaka reglulega.

Hvað á þessi áætlun fyrir reikninga að heita.

Hversu oft á að senda (0 = þar til afvirkjað).

Hvenær á að senda fyrsta reikninginn.

Hversu reglulega á að senda reikning.

Haka til að tengja verð við vísitölu neysluverðs.

Fyrir leigusala og hússjóðsgreiðslur

Skýrt yfirlit fyrir áætlanir og reikninga

Algjör sjálfvirkni

Auðvelt að nálgast upplýsingar um hvenær fyrsti reikningur var sendur út og hver grunnvísitalan er.


Sjáðu upplýsingar um hvaða gildi voru notuð fyrir útreikninga í þeim reikningi sem var sendur síðast, samkvæmt þessari áætlun.

Áskriftarreikningar samkvæmt áætlun

Allt á reikningnum

Upplýsingar um grunnvísitölu og þau gildi sem notuð eru fyrir útreikninga birtast á öllum reikningum sem eru sendir sjálfkrafa í samræmi við þá áætlun sem þú stillir.

Spurningar eða ábendinga?

Við viljum heyra frá þér